Hin fullkomna SELFÍ hefur verið tekin – Þú getur hætt að reyna!

Ef þú ert ein þeirra manneskja sem ert sífellt að reyna að ná hinni fullkomnu „selfí“ þá erum við ekki með góðar fréttir fyrir þig.

Shane Black með hundinum sínum

Ljósmyndarinn Shane Black tók nefnilega fullkomna selfí um daginn og hér er hún.

Þarna er Shane við glóandi eldfjall með vetrarbrautina eins og hún leggur sig í bakgrunn.

Þessar spegla-selfís sem við erum að taka á baðherberginu heima hjá okkur eru rusl.

Auglýsing

læk

Instagram