Hópur af hermönnum tóku Cool Runnings á þetta – og skelltu sér á sleða í fyrsta sinn! – MYNDBAND

Hópur af hermönnum í breska hernum tóku Cool Runnings á þetta og skelltu sér á sleða í fyrsta sinn.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli út af þrem ásæðum:

Sú fyrsta er augljóslega út af nostalgíunni og tenginunni við Cool Runnings – og önnur ástæðan er sú að það er ansi magnað að fylgjast með þeim undirbúa sig fyrir að takast á við það magnaða afrek að fara í svona sleða og klára heila ferð.

Þriðja og síðasta ástæðan er sú að sumu fólki finnst það vera skelfileg lágkúra að nota svona tilfinningarík myndbönd til að fá fólk til að fara í herinn.

Hvað finnst ykkur?

Auglýsing

læk

Instagram