Blindur strákur varð fylkismeistari í GLÍMU – „Ekki láta aðra stjórna lífi þínu!“ – MYNDBAND

Það er alltaf merkilegt að verða meistari í landi sínu eða fylki, en það verður að sjálfsögðu að segjast að sum tilvik eru merkilegri en önnur.

Þessi strákur er blindur en hann lét það ekki stoppa sig frá því að verða fylkismeistari í glímu í Alabama í Bandaríkjunum:

Auglýsing

læk

Instagram