„Hvaða sígarettum mælir LÆKNIRINN þinn með?“ – Auglýsing frá 1953 vekur mikla athygli! – MYNDBAND

Það hefur margt breyst á síðustu 100 árum og hlutir sem við áður töldum vera hollir eru nú eitthvað sem við vitum að við ættum að halda okkur frá – og öfugt.

Fólk er samt á því að læknavísindin hefðu alltaf átt að geta séð í gegnum reykingar og skaðsemina sem henni fylgir – en það var svo sannarlega ekki þannig árið 1953 þegar þessi auglýsing kom út.

Auglýsing

læk

Instagram