Hversu hreinar eru hendurnar EFTIR að þú þværð þær í raun og veru? – MYNDIR

Auglýsing

Flestir nenna nú ef til vill ekki að þvo á sér hendur í neinn óhóflega tíma eftir ferð á klósettið – en hér fyrir neðan þá sjáum við tilraun sem var gerð til að sjá hversu mikil áhrif mismunandi týpur af handþvotti höfðu á sýkla.

Á myndunum táknar hvíti liturinn sýkla:

#1

Hér er höndin fyrir þvott…

#2

Auglýsing

HRIST UNDIR VATNI: Vatnið hefur engin áhrif á sýklana …

#3

SEX SEKÚNDUR – ENGIN SÁPA: Meðalþvotturinn hefur takmörkuð áhrif á sýklana.

#4

SEX SEKÚNDUR MEÐ SÁPU: Sápan hjálpar en fingurnir eru samt ekki hreinir …

#5

FIMMTÁN SEKÚNDUR MEÐ SÁPU: Sýklar eru áfram á hnúum og nöglum.

#6

ÞRJÁTÍU SEKÚNDUR MEÐ SÁPU: Nánast fullkomið en er líklega fimm sinnum lengur en hver einasti maður gerir vanalega…

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram