Jennifer Aniston fór í myndatöku fyrir tímarit á 51 árs afmælinu sínu – og ALLIR elska myndirnar!

Auglýsing

Jennifer Aniston varð 51 árs 11. febrúar og í tilefni af afmælinu hennar þá ákvað tímaritið „Interview“ að birta myndirnar sem þau tóku af henni fyrir mars útgáfu blaðsins.

Myndirnar urðu strax víral og fara enn um netið eins og eldur í sinu – enda elska allir myndirnar og trúa því varla að Jennifer sé orðin rúmlega fimmtug.

Já, það elska allir þessar myndir af Jennifer – og þetta eru bara nokkur af þeim ummælum sem fræga fólkið setti við myndirnar:

Auglýsing

Jennifer er þekkt fyrir að vera einstaklega dugleg í ræktinni og hún er í vægast sagt öfundsverðu formi fyrir vikið.

Ekki bara það, heldur er Jennifer líka alltaf hrósað fyrir það hversu hversu skemmtileg hún er og hversu gaman það er að vinna með henni – enda virðist hún ekki bara hugsa um líkamlegu heilsuna sína, heldur líka þá andlegu.

Innilega til hamingju með afmælið Jennifer!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram