Kölski gæti verið til sölu – 507 hestafla skrímsli – Engir DEKKJASPARKARAR takk! – MYNDIR

Auglýsing

Þá sjaldan að huggulegir bílar eru til sölu – þá gæti þessi Benz CLS 63 AMG verið til sölu.

Hér er um að ræða enga smá græju sem Brynjar Morgan Eldri setti inn á Brask og brall:

Hann segir:

Vinsamlegast enga dekkjasparkara. Hef ekki þolinmæði fyrir fávita !

Auglýsing

Væri til að skipta á honum á nýlegum dýrari pickup og eða ódýrari.

Upgrades: 49,898$

Einn af 3 svona breyttum í heiminum.

Bíllinn er síðan nokkuð öflugur líkt og sést.

Bens CLS 63 AMG Model 2008
8cyl 6,2L Engine
Ek aðeins 74 þús km.
0-100km sirka 3,8sek
Hámarkshraði einhvers staðar yfir 350+ km

Upgrades: 49,898$

Já ekki ónýtt að taka einn Laugaveg á þessum. Eða já … hann er reyndar lokaður í sumar. Spurning með Njálsgötuna?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram