Hún póstaði mynd af brjóstinu á sér á Instagram – og fólk er að elska það!

Auglýsing

Hin 37 ára gamla Alison Habbal fékk brjóstakrabbamein og þurfti að fara í brjóstnám.

Hún var hins vegar ekki of spennt fyrir aðgerðum og tilbúinni geirvörtu – þannig að hún ákvað að fá sér massa flott tattú í staðinn.

Hún setti myndina á Instagram og þar elskar fólk myndina – enda alveg sérlega flott!Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram