Kom 88 ára gömlum vini á ÓVART – þegar hann kom 100 ára bílnum hans í gang! – MYNDBAND

Hún ákvað að koma 88 ára gamla eiginmanni sínum á óvart svo hún fékk vin hans í lið með sér.

Hann fór beint í það að koma 100 ára gamla bílnum hans í gang – og þeim tókst svo sannarlega að koma honum á óvart:

Auglýsing

læk

Instagram