Fólk reynir oft að sigra heiminn með furðulegum aðferðum. Þessi maður lét handjárna sig og svo fór hann inní þvottavél og lét loka á eftir sér. Þegar hann var kominn í vélina var hún sett í gang og hann átti að reyna losa handjárnið.
Þetta er eitt furðulegasta áhættuatriði í heimi…..