Lögreglan handjárnaði einhverfan flogaveikan táning – í staðinn fyrir að hjálpa honum! – MYNDBAND

Það er vægast sagt átakanlegt að horfa á þetta myndband – en forsaga málsins er sú að móðir einhverfs stráks hringdi í neyðarlínuna til að biðja um sjúkrabíl þar sem að strákurinn hafði fengið flogakast.

Lögreglan mætti á staðinn á undan sjúkrabílnum og í staðinn fyrir að hjálpa einhverfa táninginum að róa sig – þá ákváðu þeir að handjárna hann:

Auglýsing

læk

Instagram