Mömmunni fannst myndin af dóttur sinni fyndin – þar til hún áttaði sig á ástæðunni!

Stacey Whermann frá Michigan deildi mynd á Facebook af dóttur sinni standandi á klósettinu.

„Mér þótti þetta vera fyndið fyrst – en svo seinna útskýrði hún fyrir mér af hverju hún gerði þetta.“

Ástæðan er sú að krökkum í skólum í Bandaríkjunum er kennt að standa uppi á klósettinu sem vörn gegn byssuóðum mönnum svo fætur þeirra sjáist ekki – skyldu þeir ráfa um og leita fórnarlamba.

Úfff – þá er nú eitthvað skárra að búa bara á Íslandi!

Auglýsing

læk

Instagram