Nina Conti er einn fyndnasti búktalari í heiminum! – MYNDBAND

Nina Conti er löngu orðin þekkt í heimi búktalara. Hún og Jeff Dunham hafa endurvakið list búktalara sem var nánast dáin út.

Það er töluvert erfiðara að láta þetta ganga upp en það lítur út fyrir að vera.

Hér fyrir neðan er Nina með eitt af sínum bestu atriðum en þar notast hún við alvöru fólk úr salnum:

Það er kannski best að sitja aftast ef maður fer á sýningu með Ninu Conti…

Auglýsing

læk

Instagram