Pabbinn nýtti tímann í fæðingarorlofinu til að fótósjoppa SPRENGHLÆGILEGAR myndir af syni sínum

Andreas Miezans frá Tönsberg í Noregi byrjaði að taka fyndnar myndir af sér og syni sínum þegar hann var í fæðingarorlofinu sínu.

Síðan þá hafa komið ótrúlega margar myndir af þeim feðgum við hinar ýmsu iðjur.

Það er alveg klárlega hægt að nýta fæðingarorlofið í verri hluti en þetta!

Auglýsing

læk

Instagram