Prófaði fyrsta farrými í næturlest í Japan – og upplifunin kom vægast sagt á óvart! – MYNDBAND

Auglýsing

Þegar maður hugsar um að ferðast með lest þá eru þægindi svo sannarlega ekki það fyrsta sem manni dettur í hug – en það er ekki þar með sagt að þægindi finnist ekki í lestum.

Þessi gæi ákvað að prófa fyrsta farrými í næturlest í Japan og upplifunin kom honum vægast sagt á óvart:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram