Sonur Steve Irwin er NÁKVÆMLEGA eins og pabbi sinn! – MYNDIR

Auglýsing

Steve „The Crocodile Hunter“ Irwin var vægast sagt frægur fyrir dýralífsþættina sína og vinnuna hans með dýrum – en hann féll frá fyrir 14 árum þegar stingskata stakk hann í hjartastað við upptökur á þætti.

Robert Irwin, sonur Steve Irwin, póstaði mynd á Instagram fyrir nokkrum dögum síðan þar sem að hann lítur nákvæmlega eins út og pabbi sinn.

 

View this post on Instagram

 

❤️🐨

A post shared by Robert Irwin (@robertirwinphotography) on

Hér er mynd af pabba hans til samanburðar – en þetta er ekki í fyrsta sinn sem fólk segir að þeir feðgar séu líkir.

Auglýsing

Eins og þið sjáið á myndunum hér fyrir neðan þá fellur eplið ekki langt frá eikinni:

Robert hefur einstaklega gaman að því að endurgera frægar myndir af pabba hans – og stundum fer hann alla leið og gerir þær alveg nákvæmlega eins og pabbi sinn.

Fólki finnst Robert ekki bara vera líkur honum Steve í útliti, heldur finnst þeim hann vera sami frábæri karakterinn og pabbi hans var:

Ef að Robert gengur alla leið og ákveður að gera þætti eins og pabbi sinn þá lítur út fyrir að þeir verði jafn vinsælir og þættirnir hans Steve voru.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram