Svona er RAUNVERULEIKINN á bakvið það hvernig óléttubumban fer eftir barneignir – MYNDIR

Auglýsing

Hún Julie Bhosale frá Nýja Sjálandi birti myndir af sér reglulega eftir að hún eignaðist barn. Hún vildi sýna þær breytingar sem verða á líkamanum við barneignir.

Julie sem sjálf er í heilsugeiranum fann mikla pressu á sér – en sagði að það hefði verið mun erfiðara en hún hélt að komast í sitt fyrra form.

Margir telja að barnið eitt og sér valdi bumbunni sem bara hverfi svo bara eftir barneignir – en svoleiðis er það aldeilis ekki – og margar konur hafa lent í því að vera spurðar eftir fæðingu: „Hvenær ertu sett?“

Julie tók að sér að sýna þetta ferli í myndum – hvernig þetta er í raunveruleikanum:

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram