Svona er það þegar feður eignast DÆTUR – Eins gott að passa sig þegar maður sofnar! – MYNDBAND

Ef þú hefur einhvern tímann velt því fyrir þér hvernig það er fyrir feður að eignast dætur þá erum við með gott dæmi í myndbandinu hér fyrir neðan.

Hér er faðir sem var bara að reyna hvíla sig smá – en þá fór dóttir hans fór að farða hann.

Örugglega pirrandi að vakna svona, en þetta fer honum furðuvel …

Auglýsing

læk

Instagram