Svona er það þegar foreldrar þínir kenna þér að KEYRA … – Myndband

Auglýsing

Það getur vissulega verið erfitt að læra að keyra og það getur verið ansi skrýtið að fá einhvern ókunnugan einstakling til að kenna manni þessa mikilvægu hæfni.

En þegar að foreldrar þínir kenna þér þá liggja þar að baki 16 ár af fyrirfram ákveðnum hugmyndum, lærðri hegðun og pirringi sem brjótast út á yndislega fyndin máta:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram