Svona fara PABBAR að því að bera sólaráburð á bakið á sér! – MYNDBAND

Pabbar eru með sértækar lausnir þegar kemur að næstum öllu sem einfaldar þeim lífið. Þessar lausnir eru ekki endilega sniðugar né fallegar – en þær virka.

Hér er eðal pabbalausn á erfiðu vandamáli – hvernig fer maður eiginlega að því að bera sólaráburð á bakið á sér?

Nú svona:

Auglýsing

læk

Instagram