Svona hafa konur litið út síðustu 100 árin! – MYNDBAND

Auglýsing

-Saga fegurðar í hnotskurn-

Þeir segja að tískan gangi í hringi. Ef það er rétt, hvaða áratug ætli við séum að endurupplifa núna?

Þessi einnar mínútu langa klippa gæti svarað spurningunni en það sýnir módel sem er farðað og hárstíliserað í takt við tísku hvers áratugar fyrir sig frá 1910 til 2010!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram