Það er ÓTRÚLEGT að sjá hversu mikið geimrusl hefur safnast í kringum jörðina – MYNDBAND

Við upphaf geimferða var alls ekkert geimrusl í kringum jörðina – en strax við fyrsta geimskot skildum við eftir okkur smá rusl og síðan þá hefur það bara farið vaxandi.

NASA telur að það séu nú um 128 milljón bitar af geimrusli á braut um jörðu sem eru minni en 1 sm, um 900 þúsund sem eru á bilinu 1-10 sm og um 34 þúsund sem eru stærri en 10sm.

Hver biti ferðast á sirka 28 þúsund kílómetra hraða og Alþjóða geimstöðin er undir stöðugu eftirliti til að forðast árekstra.

Þetta er sannleikurinn um geimruslið sem hefur safnast í kringum plánetuna okkar:

Auglýsing

læk

Instagram