Auglýsing

Vesturlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Vesturlandsvegur við Grundartanga er lokaður í báðar áttir vegna umferðarslyss. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar

Í frétt rúv kemur fram að fólksbíl hafi verið ekið í veg fyrir vörubíl og að ökumaður fólksbílsins sé slasaður.

Lög­reglu-, sjúkra- og tækja­bif­reiðar voru send­ar á vett­vang og voru rann­sókn­ar­nefnd um­ferðarslysa og Vega­gerðin lát­in vita af slys­inu.

Enn er verið að vinna á vett­vangi og eins og fyrr segir er Vest­ur­lands­veg­ur við Grund­ar­tanga lokaður í báðar átt­ir. Hjá­leið er um Akra­fjalls­veg.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing