Það er svo fullnægjandi að djúphreinsa bíl sem er ALLUR út í hundahárum! – MYNDBAND

Það er eitthvað svo fullnægjandi við að loksins þrífa þegar það orðið mjög skítugt heima hjá manni eða hvar sem að maður er að þrífa – að sjá bókstaflega för eftir ryksuguna og sjá blettina hverfa einn af öðrum eftir hverja stroku með tuskunni.

En það er greinilega fátt sem toppar það að djúphreinsa bíl sem er allur út í hundahárum, því að það er varla hægt að þekkja bílinn aftur eftir að maður búinn!

Auglýsing

læk

Instagram