Þess vegna er Will Ferrell fyndnasti maður í heimi! – MYNDBAND

Það eru til ótal margar klippur sem hægt er að sýna til að sanna að Will Ferrell er fyndnasti maður í heimi.

En klippan sem við völdum í þetta sinn var tekin þegar að þáttastjórnandinn Jimmy Fallon bauð tveimur fyndnustu vinum sínum í heimsókn í sérstaka útgáfu af „The Tonight Show“. Það eru að sjálfsögðu þeir Will Ferrell og Kevin Hart.

Þar tóku þeir „Lip Sync Battle“ þar sem að Will Ferrell stóð uppi sem ótvíræður sigurvegari eftir lagið hér fyrir neðan – enda var þetta svo fyndið hjá honum að meira að segja Beyoncé sjálf hafði húmor fyrir þessu:


Auglýsing

læk

Instagram