Þetta er líklega eina vekjaraklukkan í heiminum sem VIRKAR – Myndband

Það er þekkt vandamál á þessum árstíma að það er erfitt að koma sér framúr.

Uppfinningakonan Simone Giertz er dugleg að gera YouTube myndbönd þar sem hún kynnir misgagnlegar uppfinningar sínar, eins og t.d. þessa snjöllu vekjaraklukku.

Auglýsing

læk

Instagram