Þetta er það RÓMANTÍSKASTA sem nokkurt barn hefur gert – Það eru ekki allir sem fá svona flottan hring! – MYNDBAND

Þegar þessir foreldrar náðu í dóttur sína í skólann sagði hún þeim að bekkjabróðir hennar hafi farið á skeljarnar og beðið hana um að giftast sér – og að hann hafi verið með hring og allt saman.

Þau bjuggust auðvitað við því að þetta væri einhver nammihringur, en svo var víst ekki …

Auglýsing

læk

Instagram