Uppistandarinn Jimmy Carr er algjör meistari í að svara fólki sem truflar hann á sviði – myndband!

Grínistinn og uppistandarinn Jimmy Carr er ekki hrifinn af því þegar fólk truflar hann við atriðið sitt. Til að draga úr því að fólk kalli eitthvað úr salnum þá svarar hann þeim sem reyna á skemmtilegan hátt. Fæstir koma vel út úr því að trufla Jimmy Carr.

Hér eru nokkur af bestu svörunum hans.

Auglýsing

læk

Instagram