Dóri DNA útskýrir hrókeringar í forsætisráðuneytinu á fáránlega fyndinn hátt, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Dóri DNA var á meðal gesta Gísla Marteins í þættinum Vikunni á RÚV á föstudagskvöld. Hrókeringar í forsætisáðuneytinu voru að sjálfsögðu ræddar og Dóra tókst að útskýra þær á eins fyndinn hátt og mögulegt er. Sjáðu myndbandið hér fyrir ofan.

Við gefum Dóra orðið. Þetta var svo fyndið að þátturinn virtist hreinlega ætla að stöðvast um stund á meðan viðstaddir hlógu.

Meira grín: Ástralskur sjónvarpsþáttur gerir grín að Sigmundi Davíð: „Kenndu konunni um og hlauptu!“

Auglýsing

læk

Instagram