Eina íslenska roller derby-liðið mætti þýsku liði í mögnuðum leik, sjáðu myndbandið

Auglýsing

Ragnarök, eina íslenska liðið sem keppir í svokölluðu roller derby, mætti á dögunum þýska liðinu Karlsruhe RocKArollers í æsispennandi viðureign í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.

Steinar Ingi, útsendari Nútímans, mætti á svæðið til að kynna sér þessa mögnuðu íþrótt. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan. Leikurinn endaði með sigri RocKArollers sem sótti 235 stig gegn 193 stigum Ragnaraka.

Auglýsing

læk

Instagram