Auglýsing

Eldri borgarar hlusta á íslenska smelli og segja hvað þeim finnst: „Skemmtilegt bítið í fyrra laginu“

Kynslóðirnar takast reglulega á það sem gerast í þjóðfélaginu. Nú eru kosningarn framundan og þá kemur enn og aftur í ljós að þær hafa mismunandi skoðanir og þarfir. Eitt sameinar þó alla og það er tónlistin.

Nútíminn hitti nokkra hressa eldri borgara og fékk álit hjá þeim á miklum smellum: B.O.B.A með Jóa P og Króla, Neinei með Áttunni og Þetta má með Emmsjé Gauta og Herra Hnetusmjöri. Eftir að þau hlustuðu á lögin er nokkuð ljóst að við erum öll eins og kunnum að meta góða smelli. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing