today-is-a-good-day

Er þumallinn diss eða glaðlegt samþykki? „Gamalt fólk á eiginlega ekki að vera á Facebook“

Hver kannast ekki við að opna sig tilfinningalega í spjalli við foreldra sína á Facebook, senda kannski mynd af nýfæddu barni sínu og hæfilega væmna kveðju: „Þessi biður að heilsa ????“ eða segja góða fréttir af nýju starfi – jafnvel draumastarfinu – og fá þetta hérna í andlitið:

Svo virðist sem ungt fólk leggi annan skilning í þumalinn en eldra fólk. Eldra fólk lítur jákvæðum augum á þumalinn, telur hann vera einhvers konar glaðlegt samþykki á meðan þau yngri sjá ískaldar kveðjur.

Kolbeinn Sveinsson, útsendari Nútímans, kannaði málið og spurði unga sem aldna að þessari lykilspurningu: Hvað þýðir þumallinn?

Auglýsing

læk

Instagram