Gunnar Nelson vel stemmdur fyrir bardagavikuna

Auglýsing

Gunnar Nelson mætir Englendingnum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins á UFC Fight Night: Till vs. Masvidal sem fer fram í London næsta laugardagskvöld. Hann fer greinilega vel stemmdur og afslappaður inn í bardagavikuna, ef marka má nýjasta póstinn hans á Instagram.

View this post on Instagram

Cruising into fight week like …

A post shared by Gunnar Nelson (@gunninelson) on

Samkvæmt MMAFréttum fór árshátíð Mjölnis fram á laugardaginn og þar var árleg hefð starfsmanna, að endurgera tónlistarmyndband, heiðruð. Í þetta sinn var ákveðið að endurgera myndbandið við lagið Call on Me eftir Eric Prydz. Hér fyrir neðan má sjá lokaútkomuna.

 

Auglýsing

 

Eins og áður segir er þetta hefð hjá Mjölnisfólki. Hér fyrir neðan má sjá fyrri endurgerðir.

Auglýsing

læk

Instagram