Hrekkur Sigríðar Elvu misheppnaðist og Logi Bergmann slapp, næstum því

Auglýsing

Sjónvarpsfólkið Logi Bergmann og Sigríður Elva á Stöð 2 hafa hrekkt hvort annað reglulega undanfarin ár. Sigríður Elva reyndi að ná Loga eftir að hún var gestur í þætti hans í gær. Sjáðu myndband af tilrauninni hér fyrir neðan.

Sigríður Elva var búin að koma fyrir glasi með glimmeri fyrir ofan hurð sem átti að falla á höfuð Loga. Það fór ekki alveg eins og það átti að fara.

Sjá einnig: Þúsund vatnglös á skrifstofu Loga Bergmanns

Gísli Berg, yfirframleiðandi á Stöð 2, birti myndband af hrekknum misheppnaða á Facebook.

Auglýsing

Aftur reynir Sigríður Elva að hefna sín á Logi með því að hrekkja hann. Þetta er mjög fyndið. #Vinnustaðahrekkur #Logi #Stöð2 #300grafglimmeri

Posted by Gísli Berg on Friday, October 23, 2015

Auglýsing

læk

Instagram