Kenneth Máni lokar máli helgarinnar með rándýrum hugleiðingum og uppblásnu gervityppi

Glæpamaðurinn Kenneth Máni, persóna Björns Thors, hefur sett punkt fyrir aftan málið sem kom upp á föstudagskvöld þegar Ágústa Eva gekk út úr Vikunni með Gísla Marteini í beinni útsendingu á meðan Reykjavíkurdætur komu fram.

Sjá einnig: Gísli um flutning Reykjavíkurdætra: „Sjálfsagt hjá Ágústu Evu að ganga út ef henni leið illa“

Kenneth birti rétt í þessu myndband á Facebook þar sem hann sem hann segir ekki í lagi að segja bara allt sem maður er að hugsa og gera. Eða þannig. Það er óþarfi að útskýra þetta.

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan.

Telling’t like it is….

Posted by Kenneth Máni Johnson on Sunday, February 28, 2016

Og hann birti annað á Twitter.

Auglýsing

læk

Instagram