https://www.xxzza1.com

Samsung dissar Apple í heilli sjónvarpsauglýsingu og endar á svakalegu skoti á iPhone X

Samsung frumsýndi nýja auglýsingu fyrir símana sína í Bandaríkjunum um helgina. Auglýsingin er mínútulöng og nánast hver sekúnda er nýtt í að skjóta á erkióvinininn: iPhone-símana frá Apple. Horfðu á auglýsinguna hér fyrir ofan.

Samsung bendir í auglýsingunni á að fyrirtækið hafi verið á undan Apple að kynna ýmsar nýjunar til sögunnar: Meðal annars vatnshelda síma, þráðlausa hleðslu og ýmislegt annað. Svakalegasta skotið kemur samt í lokin en það gæti verið að einhverjir taki ekki eftir því strax.

Jú, Samsung skýtur á svarta kantinn sem er efst á nýjasta flaggskipi Apple: iPhone X

Áts!

Auglýsing

læk

Instagram