Síminn sem fer ekki í gang þrátt fyrir að vera settur í Hleðslu

Auglýsing

Reddit-notandinn aForgoneConclusion hefur slegið í gegn á undirsíðunni /r/Iceland með orðaleik og mynd sem hann birti í gærkvöldi. Hann birti innlegg undir titlinum  „Setti símann minn í hleðslu en það kviknar samt ekkert á honum?“ og lét þessa mynd fylgja.

Augljóslega mælir Nútíminn ekki með því að fólk stundi það að dýfa raftækjunum sínum í mjólkurvörur, en við kunnum engu að síður vel að meta brandarann.

Auglýsing

læk

Instagram