Það styttist í leik Íslands og Frakklands og við getum ekki beðið. Coca Cola dreifir nú þessi myndbandi hér fyrir ofan sem sýnir öll ótrúlegu augnablikin úr leikjum strákanna okkar á EM.
Þetta er stórkostleg upphitun fyrir kvöldið. Reynið að fá ekki of mikla gæsahúð.