Þekkja framhaldsskólanemar ríkisstjórnina? „Þetta er Þorsteinn Guðmundsson“

Auglýsing

Ný ríkisstjórn er tekin við en hvaða fólk er þetta? Nútíminn kannaði hvort framhaldsskólanemar þekktu ráðherra ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Til að krydda aðeins var alls konar fólki blandað saman við. Þetta mátti ekki vera of auðvelt.

Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram