Þessi slökkviliðsmaður sýnir af hverju ekkert starf er harðara, sjáðu myndbandið

Ofurtölvur dönsku veðurstofunnar, sem staðsettar eru á Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg, ofhitnuðu eftir hádegi í dag þegar kælikerfið hætti að virka. Fjallað var um málið í fréttunum á RÚV í kvöld.

Sigurður A. Jónsson, aðstoðarvarðstjóri SHS, sýndi í fréttunum af hverju starf slökkviliðsmannsins er ennþá sveipað dýrðarljóma. Sjáðu myndbandið af skemmtilegum tilsvörum Sigurðar hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram