Ungar mæður gáfu brjóst í Kringlunni til að kanna viðbrögðin, falin myndavél

Auglýsing

Nútíminn heldur áfram með rannsóknir sínar. Á dögunum könnuðum við hvort ungt fólk gæti skipt um dekk á bíl og nú könnum við hvort fólk kippi sér upp við það að mæður gefi brjóst á almannafæri.

Við fórum í Kringluna með ungu mæðrunum Sögu og Steinunni, földum myndavélar og könnuðum viðbrögðin. Afraksturinn má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan en gestir Kringlunnar þennan dag voru alveg pollrólegir yfir þessu. Sumir horfðu en enginn virtist hneykslaður. Vel gert, gott fólk!

Meira ▶️ Er handlagni karlmaðurinn að deyja út? Við földum myndavél og rannsökuðum málið

Lækaðu Facebook-síðu Nútímans foreldra og þú missir ekki af neinu!

Auglýsing

læk

Instagram