Valdimar syngur fallega ábreiðu af laginu Don’t Give Up

Í síðustu viku var auglýsingaherferðin „Gefst ekki upp“ sett af stað. Í auglýsingunni syngur Valdimar lag Peters Gabriels, Don’t Give Up með íslenskum texta. Sjáðu myndband í spilaranum hér að ofan.

Lagið er í íslenskri þýðingu Sævars Sigurgeirssonar. Guðmundar Óskars Guðmundssonar útsetur og Þorbjörn Ingason leikstýrði í samvinnu við Pipar/TBWA.

Auglýsing

læk

Instagram