Ýmir og Sigríður Þóra ræða ferlið að eignast sitt fyrsta barn: „Ég hef enga tilfinningu fyrir því hversu vel ég er undirbúinn“

Auglýsing

Líf kviknar eru sjónvarpsþættir sem taka á getnaði, meðgöngu og sængurlegu. Í nýjasta þættinum ræða Ýmir Már Finnbogason fyrrum fjármálastjóri Plain Vanilla og Sigríður Þóra, einn framleiðandi þáttanna, um verkefnið sem bíður þeirra, að eignast barn.

Þættirnir eru í opinni dagskrá á þriðjudagskvöldum í Sjónvarpi Símans en þeir eru byggðir á bókinni Kviknar. Þáttastjórnandi er Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir en hún er bæði hugmyndasmiður og höfundur bókarinnar.

Sjáðu myndbandið

https://vimeo.com/296610634

Auglýsing

læk

Instagram