Elín Harpa flytur “Free” í hljóðveri Sýrlands—„Er kannski svolítið dramatísk.“

Auglýsing

Sýrland Sessions

Í nýjasta þætti vefseríunnar Sýrland Sessions flytur söngkonan Elín Harpa lagið Free í hljóðveri Sýrlands (sjá hér að ofan). Magnús Jóhann Ragnarsson lék á píanóið. 

Líkt og fram kemur í viðtalinu var lagið samið síðasta vor:

„Þá var lagið svolítið indie-skotið, þegar ég ætlaði mér að verða dramatísk indie söngkona. Það varð hins vegar ekkert úr því þannig að ég ákvað að prófa, ári seinna—þegar ég var að vinna með Magnúsi Jóhanni, vini mínum, að plötunni minni—að breyta laginu. Við settum það í elektrónískan búning.“ 

– Elín Harpa Héðinsdóttir

Auglýsing

Hér fyrir neðan er svo lagið Run eftir Elínu Hörpu. 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram