Auglýsing

Brotist inn hjá Geoffrey á Prikinu

Í nótt fóru einhverjir óprúttnir aðilar með látum inn á skrifstofu Geoffreys á Prikinu og rændu af honum tölvu. Í tölvunni er mikið af verkefnum sem Geoff okkar hefur verið að vinna að í gegnum árin og eru þau auðvitað honum, og okkur því líka, ómetanleg. Við hiphop-hausar á Íslandi eigum Geoff mikið að þakka og ættum því öll að hafa augun opin fyrir tölvunni hans því henni þarf að skila aftur. Hér fyrir neðan má sjá færslu hans og eru lesendur hvattir til að deila henni.

ATH ATH ✅Brotist var inn með miklum látum á skrifstofu mína við Ingólfsstræti 6 fyrr í nótt. Múrsteinn gegnum rúðuna…

Posted by Geoffrey Skywalker on Mánudagur, 9. mars 2020

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing