Joey Christ og MISTERSIR leiða saman hesta sína

Jóhann Kristófer, eða Joey Christ eins og við elskum öll að kalla hann, er nú í óðaönn við að leggja lokahönd á sína nýjustu plötu. Plötuna vann hann með pródúktjón wunderkind-inu MISTERSIR, en hann er löðrandi heitur íslenskur pródúser sem heitir Þórir og hefur verið að fokka Þýskalandi upp. Þessu greinir Joey frá á Twitter.

Auglýsing

læk

Instagram