Auglýsing

Gauti frumsýnir í bílabíó

Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum – hann hefur gefið út skó, tölvuleik og action kall, bara svona sem dæmi. Núna tekur hann enn eitt skrefið og frumsýnir nýjasta tónlistarmyndbandið sitt í bílabíó. Á morgun verður myndbandið við lagið Bleikt ský frumsýnt á planinu fyrir framan Smárabíó og svo á eftir verður auðvitað bombað beint í Dalalíf. Frítt inn takk fyrir.

 

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing