Þáttur númer tvö í hlaðvarpi Reykjavíkurdætra datt inn á internetið í gær. Gestur þáttarins er Nanna úr Of Monsters and Men og fara þær stöllur um víðan völl í spjalli sínu. Í þættinum er lagið Lófatak frumsýnt meðal annars – en í hverjum einasta þætti verður fjallað um viðfangsefni sem dæturnar taka fyrir í lögunum á þessari komandi plötu sinni.

læk
Tengt efni
6 ára gamall með ölvuðum föður sínum og fólk hló að þeim:,,Kom illa nestaður úr æskunni”
Nútíminn -
Gunnar Smári Egilsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Gunnar Smári, sem er þrautreyndur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri, lýsir því í þættinum hvernig hann...
Sóttvarnaraðgerðirnar eru alvarleg skerðing borgararéttindum:,,Vona að 13. október verði búið að aflétta öllu”
Nútíminn -
Kári Stefánsson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Í þættinum fara Kári og Sölvi yfir Covid tímabilið, hve lengi er hægt að halda...
Fékk frumkvöðlahugmyndir strax í barnæsku:,,Rosalegasta verkefni lífs míns”
Nútíminn -
Ásgeir Kolbeinsson, fjölmiðla- og viðskiptamaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Ásgeir, sem var um árabil einn þekktasti útvarpsmaður Íslands, sneri sér síðar...
Annað áhugavert efni
Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal sýna að það er von
Rapparinn Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal úr hljómsveitinni Lokbrá sendu frá sér lagið Von fyrir ekki alllöngu. Textan segist Hafsteinn hafa skrifað til að...
Króli hættir í tónlist?
Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...
Ivan Mendez sendir frá sér nýjan singúl
„Lagið er 4. singúllinn af EP plötunni 5 Ways to Free a Heart en undanfarið hef ég verið að gefa út nýtt lag á...
Apple Music loksins komið til Íslands
Tónlistarstreymisveitan Apple Music er loksins lent á eyjunni okkar. Þetta ætti að vera ágætis viðbót í flóru streymisveitna sem aðgengilegar eru íslendingum og mögulega...
Gauti frumsýnir í bílabíó
Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum - hann hefur gefið út skó, tölvuleik og...
Emmsjé Gauti stríðir með útgáfudegi
Emmsjé Gauti er á leiðinni með nýtt efni - hann hefur gefið út að plata sé á leiðinni og þau sem fylgjast með honum...
KARÍTAS með nýjan banger til að gráta við
Söngkonan KARÍTAS hefur sent frá sér nýtt lag en það nefnist Shame. Í því takast á hressar tilfinningar við eitthvað sorglegt og dimmara undir...
Íslandsvinur hleður í kórónavírus-smell
Íslandsvinurinn Young Thug ásamt lærlingi sínum Gunna og pródúsernum Turbo ætla að gefa út lagið Quarantine Clean í dag og eru vísanirnar í heimsfaraldurinn...
Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu
Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...
Dansað við Drake á fimmtudaginn?
Drake virðist vera með nýtt efni í burðarliðnum og það mun koma út á fimmtudaginn. Það bendir allt til að hér sé einhverskonar danslag...
The Alchemist og Conway the Machine með nýtt EP
Fáir í rappheimum eru jafn duglegir við að gefa út tónlist og strákarnir í Griselda. Aðdáendur þeirra fá alltaf nóg að borða. LULU nefnist...
Rihanna snýr aftur!
Söngkonan Rihanna gaf út plötuna ANTI fyrir fjórum árum og hefur verið þögul síðan - alveg upp að því stigi að hún er nánast...