Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt lag í hlaðvarpinu sínu

Þáttur númer tvö í hlaðvarpi Reykjavíkurdætra datt inn á internetið í gær. Gestur þáttarins er Nanna úr Of Monsters and Men og fara þær stöllur um víðan völl í spjalli sínu. Í þættinum er lagið Lófatak frumsýnt meðal annars – en í hverjum einasta þætti verður fjallað um viðfangsefni sem dæturnar taka fyrir í lögunum á þessari komandi plötu sinni.

Hlusta má á þáttinn hérna.

Auglýsing

læk

Instagram