Útsending Ríkissjónvarpsins lá niðri í kvöld vegna tæknibilunar. Þetta kom fram á vef RÚV. Fólk man ekki eftir því að útsending RÚV hafi verið niðri jafn lengi en hún rofnaði í kvöldfréttunum og lá niðri í nokkrar mínútur. Ástæðan var bilun í útsendingakerfi RÚV.
Á Twitter veit fólk ekki sitt rjúkandi ráð
https://twitter.com/pallih/status/858396479354007553
Einhver þarf að endurræsa RÚV.
— Óli Sindri (@olisindri) April 29, 2017
Hvar er skiltið?
Hey RÚV – eruð þið hætt með "Afsakið Hlé" skjámyndina? Það er nefninleg alveg þörf fyrir hana núna 🙂
— Stuðný (@gudnyrp) April 29, 2017
Er RÚV bilað?
— Hjalti Harðarson (@hhardarson) April 29, 2017
Þeir hafa ekki enn tekið yfir RÚV 2.
— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) April 29, 2017
vil fá hluta útvarpsgjaldsins míns endurgreitt fyrir þetta RÚV blackout
— Anna Pálsdóttir (@annapalsd) April 29, 2017
Sanngjörn spurning
Komst Vígdís Hauks í takkana á RÚV eða er búið að leggja af línulega dagskrá?
— Drífa Snædal (@DrifaSnaedal) April 29, 2017