Aldís Óladóttir

Kúrbíts franskar með aioli sósu

Hráefni: 2 stk kúrbítur 1 stk egg 1 stk hvítlauksgeiri 1 stk sítróna 1 msk steinselja ( má sleppa ) 2 dl rifinn parmesan 1 tsk hvítlaukssalt 1 tsk ítalskt krydd eða...

Uppáhalds chia grauturinn

Hráefni:2 msk chia fræ 1,5 dl möndlumjólk nokkrir dropar af stevíu eða annarri sætu 1 tsk hnetusmjör 1 msk rjómi Hindber eða jarðaber kókosflögur sítrónaAðferð:1. Hræra saman chia fræjum, möndlumjólk og...

Eggaldin “pizzur” með beikoni og mozzarella

Hráefni:1 eggaldin8 bacon sneiðar1 mozzarella kúla8 tómatar litlir4 msk pesto grænt eða rauttparmesanrucolaAðferð:1. Hita ofninn í 190 gráður.2. Raða beikoninu á ofnplötu og inní...

Ofnbakaðar gljáðar gulrætur með jógúrtsósu og granateplum

Hráefni: 1 poki gulrætur ( hér voru notaðar íslenskar marglitaðar ) 5 msk grísk jógúrt 2 msk fræ úr granatepli 1 hvítlauksgeiri 2 msk sítrónusafi 1 1/3 msk maple sýróp...

Lúxus morgunverðarsneið með eggi, mozzarella og tómötum

Fyrir tvo : 2 þykkar súrdeigs brauðsneiðar 2 egg 1 vel þroskað avocado 1/2 mozzarella kúla 8 litlir tómatar Fersk basil lauf góð ólívuolía sítrónusafi salt og pipar 1. Skera mozzarella ostinn og...

Hollari gulrótarkaka

Hráefni: Kakan 3 dl möndlumjöl ( hægt að kaupa tilbúið eða mala sjálfur möndlur í matvinnsluvél ) 2 msk kókoshveiti 1 dl Sweet like sugar frá goodgood 4...

Avocado pesto með basil og hvítlauk

Þetta pesto gæti ekki verið einfaldara eða fljótlegra að græja. Og eins og hráefnið gefur til kynna 100 % hollusta. Hér er einfaldlega allt hráefnið...

Keto sítrónukúlur með kókos

Hráefni: 60 gr rjómaostur 77 gr möndlumjöl 1 msk sýrður rjómi 2 msk sítrónusafi börkur af 1/2 sítrónu 2 tsk sykurlaust sýróp t.d. frá good good  1 msk Sukrin melis “flórsykur” 1/2...